16.11.2010 | 14:54
Sniðugt að framkvæma húsleit 2 árum síðar.
Hefði nú ekki verið nær að ráða nóg af fólki til að framkvæma allar húsleitir fyrr... handtaka óeirðarseggina og yfirheyra þá almennilega og ganga frá málinu strax?
Nei... nú rúmum tveimur árum síðar, þegar flest málin eru á fyrningarstigi, þá er verið að dunda í húsleitum, þegar búið er að selja bankana aftur, og óeirðarseggirnir og þjófarnir ganga enn lausir.
Þetta er fáránlegt.
Jæja, það er best að vera ekki með of mikla bölsýn. Þeir eru þó að gera eitthvað. Skárra en ekkert.
Leitað á 16 stöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.