Ég gef skít í Eurovision

Þetta er nú orðið algert reginhneyksli. Við vorum með gjörsamlega langbesta vinnings-líku-lag sem hefur verið sent í þessa Guðs-Voluðu-Keppni til þessa... nei kannski ekki alveg, en fínt lag þó.

Ég er á því að við eigum að stofna eigin keppni með hinum vestur evrópuþjóðunum sem hlusta á svipaða tónlist og við. Tónlistasmekkur þessara austantjaldsþjóða er svo gjörólíkur okkar tónlistasmekk að það er spurning hvort við vestur-evrópuþjóðirnar eigum enn erindi í þessa keppni sem við stofnuðum og mótuðum öll þessi ár.

Ég tek udir með Eiríki Haukssyni, og ég ætla að kjósa núna í fyrsta sinn í Eurovision, og ég mun annað hvort kjósa Svía eða Finna, þó ekki væri nema til að leggja mitt á vogarskálarnar og vega upp á móti hinni nýðþungu austantjaldsblokk.aaaaaaaaaaaa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband