19.4.2009 | 23:56
Skemmtileg útfærsla á Suzuki Intruder 1400
Hér ber að líta mynd af Suzuki Intruder 1400 sem er búið að hrásmíða. Ferlega töff útfærsla... ekki satt?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Baldur Sigurðarson
OfurBaldur er einhver fallegasta vera jarðarinnar, minnir svolítið á geimveru, en er eins fullkominn og mannkyn virðist af sér geta alið.
-----------------------------------------
Vera má vera að Vera megi vera Vera eins og vera ber, svo lengi sem Vera lætur vera að vera ber, nema þegar Veru ber að vera ber. En Vera má vera að Vera megi vera Mann-Vera ef Vera lætur vera að vera Geim-Vera.
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er soldið töff, ég er samt ekki alveg að fatta þetta hjól, Miðað við það sem lítur út fyrir að vera afturgafallinn ætti þetta að vera hard-tail en það er afturdempari þarna ??
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 10:01
Það sem þér sýnist vera afturgaffallinn er drifskaftshúsið sem er í leiðinni notað sem afturgaffall. Það er á lið, en hann sést ekki því hann er fyrir innan skafthúsið. Í raun er sú útfærsla upprunaleg, en það er búið að hreinsa afturhlutann af hjólinu sem áður kom fyrir ofan dekkið. Þetta er geysimikil breyting frá original hjóli. Hendi inn einum link á original hjól svona að gamni.
http://media.motortopia.com/files/1766/vehicle/47479312c0762/616679-R1-04-5.jpg
Kv. Ofur.
Baldur Sigurðarson, 21.4.2009 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.