14.4.2007 | 00:01
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Höfundur
Baldur Sigurðarson
OfurBaldur er einhver fallegasta vera jarðarinnar, minnir svolítið á geimveru, en er eins fullkominn og mannkyn virðist af sér geta alið.
-----------------------------------------
Vera má vera að Vera megi vera Vera eins og vera ber, svo lengi sem Vera lætur vera að vera ber, nema þegar Veru ber að vera ber. En Vera má vera að Vera megi vera Mann-Vera ef Vera lætur vera að vera Geim-Vera.
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ. Ég heiti Baldur og er kallaður OfurBaldur. Hef verið kallaður það frá 17 ára aldri, en þá gekk ég í Sniglana www.sniglar.is og fékk þetta viðurnefni, enda leitast Sniglarnir við að þekkja hver annan af slíkum nöfnum. Allir aðrir sem eru kallaðir OfurBaldur eru lélegar eftirhermur.
Helstu áhugamál mín eru eftirfarandi. Heiðarleiki, Kostningaloforð, Mótorhjól, Bílar, Svifdrekar, Íþróttir, Fjallganga, Barneignir, Píanóleikur (jazz-blues), harmonikkuleikur, Nýsköpun, Pólitík, Tóbaksvarnir, Forn Kveðskapur, Tónlist, Hljómflutningstæki, innflutningur, útflutningur, Fyrirtækjarekstur og margt fleira.
Ég er hreingerningaverktaki og flyt inn notuð mótorhjól í frístundum.
Ég á góða konu, einn nánast uppkominn stjúpson og 3 lítil börn.
Ég opnaði þessa síðu til að tjá skoðanir mínar, en ég hef mjög mótaðar skoðanir á flestu.
Ég vona að skrif mín geti verið öðrum skemmtiefni og innblástur, fræðsluefni og ekki síst, upplýsandi fyrir lesendur.
Ég hef 3 mottó og eru þau eftirfarandi:
1. Ég hef Aldrei, og mun Aldrei snerta ólögleg fíkniefni, þar með talið Kannabisefni.
2. Ég ætla að vera í góðu skapi það sem eftir lifir æfi minnar.
2. Ég ætla að ná öllu sem ég mögulega get út úr þessu lífi. Ætla sem sagt að njóta lífsins til fullnustu, og án þess að það bitni á öðrum.
Lýkur hér með kynningu á mér og mínum hugsunum. Best að fara að skrifa eitthvað sniðugt.
Baldur Sigurðarson, 16.4.2007 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning