Merkileg afstaða Páls Magnússonar...

pall_magnsson.jpgEf ég man rétt talaði Páll Magnússon núverandi útvarpsstjóri Ruv á sínum tíma um að það væri bæði ósanngjarnt og sennilega ólöglegt að viðhalda auglýsingum á ríkisfjölmiðli í óbreyttri mynd.

Ekki síst vegna óhagstæðra samkeppnisskilyrða þar sem Rúv er einnig á ríkisfjárlögum auk afnotagjalda, síðar nefskatts.

Það er annað hljóð í skrokknum núna, en svo virðist sem Páll sé reyðubúinn að verja auglýsingasjónamiðið Ruv til handa, þrátt fyrir það ástand sem ríkir á fjölmiðlamarkaði í dag.

Það væri gaman að fá að heyra frá honum í hverju þessi stefnumarkandi breyting á sjónarmiði hans fellst. Það er ekkert smá. Alger kúvending

Ég skora því á Pál að standa fyrir máli sínu. Páll... Hvað gerðist?


mbl.is Fái ekki flýtimeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband