Madoff og Björgólfur gerðu það sama...

23-lede-madoffMálið er að það tók Madoff 20 ár að stela jafn miklu og Björgólfunum ásamt Jóni Ásgeiri, Lárusi Welding og kumpánum tókst á 20 mánuðum.

Þeir eiga enn lúxusjeppa, þotur, vélsleða, sumarhús, þyrlur og fín föt og spóka sig um í sundlaugunum eins og fínir menn sem ekkert rangt hafa gert á meðan Madoff býr í litlum klefa með risastóra svarta kærustu sem er með stærra typpi en hann, og svo verður næstu 150 árin, eða þar til hann drepst.

Eva Joly er frábær og ætti að vera í starfi Forsætisráðherra í stað Jóhönnu Sigurðardóttur. Ég hef alltaf haft ákveðnar mætur á Jóhönnu sem vini litla mannsins þar til núna. Hún er búin að festa hausinn uppi í borunni á sjálfri sér og er um það bil að selja Ísland úr landi... og inn í stórevrópu þar sem við munum bara drukka öll sem eitt. Hér verður komið upp Tyrkjasamfélag eins og í Svíþjóð áður en við vitum af og rasismi mun hér tröllríða öllu.

Furðulegt að vilja fara þá leið í stað þess að neita að borga IceSave sem við eigum enga sök á og gefa þessum mönnum réttarstöðu grunaðra manna og gera eignir þeirra upptækar eins og gert var við Madoff. Hann á höfði sínu hvergi að halla í dag annarstaðar en í kjöltu svörtu kærustunnar, en það var víti sem hann skapaði sér sjálfur. Hannes Smárason ætti að vera í klefa við hliðina á honum og Finnur Ingólfsson í þarnæsta klefa.

Mikið vildi ég óska þess að ég hefði þær gáfur sem til þarf svo ég gæti veitt Evu Joly brautargengi og aðstoðað hana. Kannski finn ég einhverja leið til þess.

Lifið heil.

 

 


mbl.is Bankahrun líkist máli Madoffs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband