MugiPhone er málið.

Mugison

Er ekki málið að skýra það MugiPhone því þá er búið að sameina Mugi og iPhone (Mugison / iPhone).

Svo er líka til SiloPhone, VibroPhone og Microphone sem allt tengist tónlist.

Kúl nafn sem gerir Mugison að enn meiri goðsögn en nú þegar til eilífðarnóns.

kv. Ofur.


mbl.is Mugison hannar nýtt hljóðfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Finnst nú Mugison koma iPhone afskaplega lítið við.

Páll Geir Bjarnason, 13.6.2009 kl. 01:38

2 Smámynd: Baldur Sigurðarson

Rétt er það. En það sem ég á við er að iPhone var framúrskarandi tækniundur þegar hann kom út, og það er þetta nýja hljóðfæri einnig sagt vera af kunnugum. Fannst þetta skemmtilega samsetning á orði en ég var meira að hugsa um SiloPhone, VibroPhone og MicroPhone eins og ég nefni, sem allt tengist tónlist. iPhone var meira sett fram sem grín.

Það væri gaman ef þú kynnir að taka gríni Páll.

Kv. Ofur.

Baldur Sigurðarson, 13.6.2009 kl. 10:52

3 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Ekki misskilja mig, finnst þetta svalt nafn og skildi grínið. Nafnið færi þá Múgifónn á íslensku.

Páll Geir Bjarnason, 13.6.2009 kl. 16:39

4 Smámynd: Baldur Sigurðarson

Ekki málið Páll og afsakaðu ef ég var hvassyrtur. Múgifónn er málið

Baldur Sigurðarson, 18.6.2009 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband